top of page
Home: Inner_about

NÝTT LÍF MEÐ HEILSUSAMLEGUM LÍFSSTÍL

Heilsuráðgjöf - Næring - Hreyfing - Hugarfar - Lífsstíll

020319_007 (2).jpg
27573576_838621339676538_695107594774328

Hver er ég?

Anna Lind Fells heiti ég og er eigandi fyrirtækisins Líkami og Heilsa ehf. Ég er menntuð í Functional Medicine eða hagnýtri lækningu frá The School of Applied Functional Medicine í Bandaríkjunum. Þessi fræði leggja áherslu á að finna rótarástæðu sjúkdóma eða vanlíðunar á náttúrulegan hátt, án lyfja. Einnig er ég heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi frá Institute for Integrative Nutrition Health Coach og aðstoða fólk við að ná góðri heilsu. Ég tók nám í hreyfivísindum hjá CHEK institue og stig 2 í Holistic lifestyle coaching eða heildrænni lífsstílsþjálfun.
Ásamt því hef ég lokið námi í einkaþjálfun og tveimur jógakennaranámum, bæði frá Tælandi og Íslandi.

 

Ég hef haft gríðarlegan áhuga á heilsu í mörg ár, bæði andlegri og líkamlegri heilsu og veiti heilsuráðgjöf á Granda101 (Fiskislóð 49-51). Ég held fyrirlestra, netnámskeið, býð uppá nudd, jóganámskeið, ásamt vellíðunar- & jóga retreati.

~Anna Lind Fells

ÞJÓNUSTA Í BOÐI

RÁÐGJÖF - NÆRING - HREYFING - HUGARFAR - LÍFSSTÍLL

Food Blogger

Nuddmeðferðir

Hægt er að velja um djúpvefjanudd, heildrænt slökunarnudd eða líffæranudd.
17.500 kr fyrir 90 mín.

Super Health Food

Djúphreinsun
Holistic

Þriggja mánaða djúphreinsun þar sem við heinsum hvert einasta líkamskerfi. Meðal annars Candida sveppasýkingu, sníkjudýr og fl. 

P1010978-scaled_edited.jpg

Heilsuráðgjöf

Stakur tími í næringar- & lífsstílsráðgjöf út frá fræðum Functional Medicine.

17.500 kr fyrir 60 mín.
Í persónu eða á Zoom.

60-Day_Candida_Cleanse__00167.jpg

Heilsuvörur

Skoðaðu úrvalið okkar af öflugum heilsuvörum & jurtum til þess að stuðla að heilbrigði & hreinsa líkamann.

Massage

Heilsuefling Holistic

Tveggja mánaða netnámskeið sem þú tekur á þínum hraða.

Ath. ekki eftirfylgni eins og í Djúphreinsun Holistic heldur tekur þú námskeiðið á þínum vegum. 

Document with Pen

Greinar um heilsu & vellíðan

Heilsugreinar eftir Önnu Lind um allt sem tengist heilsu & betri líðan.

SJÚKDÓMSEINKENNI OG VANLÍÐAN ER EKKI EÐLILEGT ÁSTAND
Líkaminn er að gefa þér skilaboð um að eitthvað sé í ójafnvægi ...

Meltingin er oftar en ekki rót ýmissa sjúkdóma, til dæmis Parkinsons, lifrasjúkdóma, offitu, skjaldkirtilssjúkdóma, sjálfsónæmissjúkdóma líkt og gigtar, MS, sykursýkis 1 og fleiri. Til þess að vinna á þessum sjúkdómum þurfum við að skoða rótina en ekki bæla niður einkennin með lyfjum sem leiðir til ýmissa aukaverkana. Þegar við lögum ekki rótarástæðu sjúkdóma þá náum við aldrei varanlegri vellíðan og endurheimt. Funtional Medicine aðferðafræðin sem ég vinn út frá snýst um að laga rótarástæðu sjúkdóma en ekki bara ráðast á einkennin. 

Ég er Functional Medicine heilsuþjálfi, heilsumarkþjálfi, heildrænn lífsstílsþjálfi, jógakennari, einkaþjálfari og hef tekið nám í hreyfivísindum. Ég aðstoða fólk við að ná góðri andlegri og líkamlegri heilsu og býð uppá persónulega ráðgjöf fyrir þá sem vilja öðlast heilbrigðan lífsstíl með hollu mataræði, hreyfingu, streitustjórnun, öndun, hugarfars- og lífsstílsbreytingum og hreyfingu.
Ef þú ert orkulaus, þjáist af magavandamálum, sjúkdómum eða bólgum í líkamanum, vilt léttast, losna undan streitu eða einfaldlega líða betur í eigin líkama þá get ég aðstoðað þig!

HLUSTAÐU Á LÍKAMA OG SÁL

bottom of page