NÝTT LÍF MEÐ HEILSUSAMLEGUM LÍFSSTÍL
Heilsuráðgjöf - Næring - Hreyfing - Hugarfar - Lífsstíll
ÞJÓNUSTA Í BOÐI
RÁÐGJÖF - NÆRING - HREYFING - HUGARFAR - LÍFSSTÍLL
SJÚKDÓMSEINKENNI OG VANLÍÐAN ER EKKI EÐLILEGT ÁSTAND
Líkaminn er að gefa þér skilaboð um að eitthvað sé í ójafnvægi ...
Meltingin er oftar en ekki rót ýmissa sjúkdóma, til dæmis Parkinsons, lifrasjúkdóma, offitu, skjaldkirtilssjúkdóma, sjálfsónæmissjúkdóma líkt og gigtar, MS, sykursýkis 1 og fleiri. Til þess að vinna á þessum sjúkdómum þurfum við að skoða rótina en ekki bæla niður einkennin með lyfjum sem leiðir til ýmissa aukaverkana. Þegar við lögum ekki rótarástæðu sjúkdóma þá náum við aldrei varanlegri vellíðan og endurheimt. Funtional Medicine aðferðafræðin sem ég vinn út frá snýst um að laga rótarástæðu sjúkdóma en ekki bara ráðast á einkennin.
Ég er Functional Medicine sérfræðingur, heilsumarkþjálfi, heildrænn lífsstílsþjálfi, jógakennari, einkaþjálfari og hef tekið nám í hreyfivísindum. Ég aðstoða fólk við að ná góðri andlegri og líkamlegri heilsu og býð uppá persónulega ráðgjöf fyrir þá sem vilja öðlast heilbrigðan lífsstíl með hollu mataræði, hreyfingu, streitustjórnun, öndun, hugarfars- og lífsstílsbreytingum og hreyfingu.
Ef þú ert orkulaus, þjáist af magavandamálum, sjúkdómum eða bólgum í líkamanum, vilt léttast, losna undan streitu eða einfaldlega líða betur í eigin líkama þá get ég aðstoðað þig!