top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Acai smoothie skál
INNIHALD:
2 frosin acai spjöld
1 frosinn banani (helst ekki of frosinn)
2-3 msk kókosmjólk eða rísmjólk
AÐFERÐ:
Setjið allt saman í blandara og hrærið vel. Vökvinn fer fyrst, síðan bananarnir og acai berin síðast. Hægt er að setja hvað sem er á toppinn, ég notaði banana, kókosmjöl og múslí.
Munið að njóta! :)
Bananar:
-Innihalda pektín sem er gott gegn ristilkrabbameini
-Rikir af kalíum sem hjálpar til við að lækka blóðþrýsting
-Innihalda magnesíum, það er mikilvægt fyrir heilsu hjartans
-Draga úr krampa og eymsli í vöðvum
-Innihalda b9, fólínsýru, sem getur hjálpað að vinna gegn þunglyndi
-Stuðla að reglulegum hægðum
-Hjálpa við upptök kalsíums
-Auka orku
bottom of page