RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Auðveldar kókoskúlur
INNIHALD:
1/2 dl heslihnetur, brotnar
1/2 dl möndlur, brotnar
14 döðlur
2 msk glúteinlausir hafrar
2 msk lífrænt kakóduft
1/2 tsk sjávarsalt
Kókosmjöl til að velta upp úr
AÐFERÐ:
Setjið allt nema döðlurnar í matvinnsluvél og blandið vel.
Bætið síðan döðlunum útí og hrærið saman þar til deigið festist vel saman.
Fjarlægið deigið úr matvinnsluvélinni og veltið upp úr kókosmjöli.
Geymist í kæli.
Heslihnetur:
-Góðar við sykursýki
-Einn bolli af heslihnetum inniheldur um 86% af ráðlögum dagskammti af E vítamíni
-Góðar fyrir liðina og beinin
-Innihalda A og C vítamín
-Viðhalda rakastigi húðarinnar
-Styrkja hárið
-Ríkar af kalki, kalíum og magnesíum
-Góðar fyrur hjartað
-Frábærar fyrir vöðvana
Möndlur:
-Stuðla að heilbrigðri starfsemi heilans
-Góð uppspretta E vítamíns og andoxunarefna
-Koma í veg fyrir sykursýki
-Hjálpa við meltingu og hreinsun líkamans
-Stuðla að heilbrigðum bakteríuvexti í þarmaflórunni
-Viðhalda sterkum beinum og tönnum
-Hjálpa til að viðhalda góðu rakastigi í húðinni