top of page
Auðveldur chiagrautur

INNIHALD:
500 ml rísmjólk 
5 msk chia fræ
3 msk kókosflögur
1 tsk kanill
1/2 tsk kókospálmasykur eða hlynsíróp (má sleppa)

AÐFERÐ:
Ég hræri þessu saman í blandara í sirka 15 sekúndur til þess að þetta blandist vel.
Látið standa í a.m.k. 2 klukkustundir eða þar til grauturinn er orðinn þykkari.

Njótið! :) 

Chia fræ:
-Góð uppspretta próteins
-Þau innihalda boron,  það hjálpar líkamanum við upptöku   k
alks
-Rík af omega 3 og omega 6  fitusýrum 

-Stútfull af auðleysanlegum trefjum 
-Góð fyrir hjartað
-Auka orku og styrkja beinin
-Góð vörn gegn  brjóstakrabbameini og  leghálskrabbameini
-Rík af kalki, fosfóri, A
 vítamínum og   sinki 

Kanill:

-Stútfullur af andoxunarefnum
-Minnkar magn glúkósa sem fer í  blóðið
-Góður gegn sykursýki
-Hefur góð áhrif á  taugasjúkdóma
-Hjálpar að koma í veg fyrir  tannskemmdir og dregur úr  andfýlu
-Góður gegn bakteríu- og  sveppasýkingum 

bottom of page