top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Auðveldur jarðaberja smoothie
INNIHALD:
3 bananar
20 frosin jarðaber
200 ml rice milk
AÐFERÐ:
Blandið öllu saman í góðum blandara og njótið.
Bananar:
-Innihalda pektín sem er gott gegn ristilkrabbameini
-Rikir af kalíum sem hjálpar til við að lækka blóðþrýsting
-Innihalda magnesíum, það er mikilvægt fyrir heilsu hjartans
-Geta bætt heilsu nýrnanna, í einni rannsókn var um 33% minni líkur á að fólk þróaði með sér nýrnasjúmdóm hjá þeim sem borðuðu banana reglulega
-Draga úr krampa og eymsli í vöðvum
-Innihalda b9, fólínsýru, sem getur hjálpað að vinna gegn þunglyndi
-Stuðla að reglulegum hægðum
-Hjálpa við upptök kalsíums
-Auka orku
bottom of page