
Bananar:
-Innihalda pektín sem er gott gegn ristilkrabbameini
-Rikir af kalíum sem hjálpar til við að
lækka blóðþrýsting
-Innihalda magnesíum, það er mikilvægt fyrir heilsu hjartans
-Draga úr krampa og eymsli í vöðvum
-Innihalda b9, fólínsýru, sem getur hjálpað að vinna gegn þunglyndi
-Stuðla að reglulegum hægðum
-Hjálpa við upptök kalsíums
-Auka orku
Hafrar:
-Innihalda meira prótein en
flestar kornvörur
-Geta bætt blóðsykurinn
-Innihalda mikið magn af Beta- Glúkani, tegund af auðleysanlegum trefjum sem eykur vöxt góðra baktería í meltingarveginum
-Hafa lengi verið notaðir til að meðhöndla þurra húð og kláða
-Draga úr líkum á astma í
bernsku og sykursýki 2
-Innihalda lignan sem verndar gegn hjartasjúmdómum og krabbameini