top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Berja próteinskál
INNIHALD:
1 skeið Berry plantforce prótein
3 dl frosin bláber
11 frosin jarðaber
1 ferskur banani
1 avokadó
2 msk chiafræ
2-3 dl rísmjólk
AÐFERÐ:
Blandið öllu saman í góðum blandara. Ég nota Vitamix en aðrir góðir blandarar ættu að duga ;)
Bláber:
-Mjög rík af andoxunarefnum
-Geta verndað gegn skemmdum á DNA
-Hjálpa til með mörg húðvandamál
-Innihalda mikið af trefjum
-Stútfull af B vítamíni og próantósýanídínum
-Mjög góð fyrir hárið
-Geta bætt heilsu hjartans og æðanna
-Bæta og viðhalda góðu minni
bottom of page