top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Bláberjasmoothie
INNIHALD:
1 ferskt mangó
2 dl frosin bláber
1 avókadó
1 msk lesitín eða 1/2 avókadó í viðbót
1/3 tsk hreint vanilluduft
1 tsk agave eða annað sætuefni
1/2 dl coconut og rice milk
AÐFERÐ:
Blandið öllu saman í góðum blandara og njótið!
Mangó:
-Bæta sjónina
-Gera líkamann basískan
-Hjálpa til við að hreinsa stíflaðar svitaholur og minnka bólur
-Góð uppspretta af E vítamíni
-Innihalda mikið af ensímum sem brjóta niður prótein
-Trefjar í mangó hjálpa til við meltingu
-Geta dregið úr líkamsfitu og stjórnað blóðsykrinum
-Innihalda mikið af C og A vítamíni
-Rík af steinefnum
Bláber:
-Mjög rík af andoxunarefnum
-Geta verndað gegn skemmdum á DNA
-Hjálpa til með mörg húðvandamál
-Innihalda mikið af trefjum
-Stútfull af B vítamíni og próantósýanídínum
-Mjög góð fyrir hárið
-Geta bætt heilsu hjartans og æðanna
-Bæta og viðhalda góðu minni
bottom of page