top of page
Pink-Pitaya.jpg

BLEIKT PITAYA DUFT

Verð: 2.990 kr

Bleikt pitaya er duft sem er búið til úr drekaávexti. Það er 100% náttúrulegt, hrátt og vegan. Duftið er frábær uppspretta trefja og inniheldur mikið af andoxunarefnum.
Ríkt af C, B1, B2 og B3 vítamínum, ásamt magnesíum, sínki og kalki.

Þetta æðislega duft gerir okkur kleift að lita matinn okkar á náttúrulegan og hollan máta. Duftið er alveg bragðlaust og gerir matinn ótrúlega spennandi.

Hægt er að nota duftið til að lita hvaða mat sem er til dæmis smoothie, ís, sushi, vorrúllur og margt fleira.

bottom of page