top of page
Súkkulaði chiadrykkur.PNG
Súkkulaði chia drykkur

INNIHALD:

500 ml rice milk eða kókosmjólk

1 dl chia fræ

1 msk hreint kakóduft

1 tsk kanill

1 msk hrátt hunang

AÐFERÐ:

Blandið öllu saman í blandara og drekkið samstundis. Einnig er hægt að láta hann bíða í 2 klukkustundir til þess ð gera hann þykkari.

Kakóduft:

-Inniheldur PEA eða fenetýlamín sem   kemur af stað losun endorfíns og   annarra gleðiefna í líkamanum

-Eykur serótónín í heilanum

-Kemur jafnvægi á skapsveiflur

-Verndar hjartað og kemur í veg fyrir   hjarta- og æðasjúkdóma

-Hjálpar að draga úr slæmu kólesteróli

-Veitir mikla orku og berst gegn þreytu

-Styrkleiki magnesíums í kakódufti er   einn af þeim hæstu sem fyrirfinnst í     náttúrulegri fæðu á Jörðinni

-Lækkar blóðþrýstinginn

-Ótrúlega járnríkt

bottom of page