top of page
Dásamlegt rautt pestó

INNIHALD:

1/2 bolli sólþurrkaðir tómatar

1/2 bolli fersk basilika
​1 hvítlauksgeiri

1/2 sítróna, kreist

1/8 bolli kaldpressuð ólífuolía

1/8 bolli vatn

smá sjávarsalt

AÐFERÐ:

Blandið öllu saman í góðum blandara eða matvinnsluvél.
Njótið með salati, ofan á hrákex eða brauð.

Sólþurrkaðir tómatar:

-Ríkir af C og K vítamíni

-Frábær uppspretta járns

-Hjálpa til að koma í veg fyrir  hjartasjúkdóma

-Trefjaríkir

-Innihalda mikið af kalíum

-Geta dregið úr líkum á heilablóðfalli

Basilika:

-Hefur bakteríudrepandi eiginleika

-Hreinsar húðina

-Getur lækkað kortisól, hormón sem   losnar þegar maður er stressaður

-Frábær uppstretta járns

-Hjálpar að hreinsa lifrina

-Bólgueyðandi

-Inniheldur andoxunarefni sem eru   góð vörn gegn sjúkdómum

-Gerir líkamann basískari

-Bætir meltinguna

bottom of page