top of page
EINKATÍMI Í JÓGA
202006-558x450-yogasunset.jpg
Ég býð uppá einkatíma í jóga, jógatíma fyrir hópa eða fyrirtæki. Hafðu samband á annafells@uglan.is ef þú vilt vita meira. 
Jóga hefur frábær áhrif á líkamann og getur hjálpað til við ýmis vandamál, bæði andleg og líkamleg. Jóga þýðir sameining eða heild og samanstendur af hugleiðslu, öndunaræfingum og jógastöðum, þar sem lært er að beita líkamanum í takt við öndun. Sameina líkama, hug og tilfinningar. Jógaæfingar krefjast bæði styrk, einbeitingar og liðleika.

Nokkrar staðreyndir um jóga:​

  • eykur blóðflæðið

  • verndar hrygginn

  • bætir einbeitingu

  • veitir dýpri svefn 

  • styrkir ónæmiskerfið

  • lækkar of háan blóðþrýsting

  • eykur liðleika og vöðvastyrk 

  • minnkar magn kortisól í líkamanum

  • kemur í veg fyrir meltingarsjúkdóma 

  • minnkar blóðsykurinn og slæma kólesterólið

bottom of page