top of page
Grænn ofurdrykkur

INNIHALD:
heil agúrka
handfylli myntulauf
handfylli spínat
4 stiklar sellerí
5 cm engiferrót
2 límónur eða 1 sítróna
1 tsk klórella eða spirulína (ef blandari er notaður)
3 dl vatn (ef blandari er notaður)

AÐFERÐ:
Blandið öllu saman í góðum blandara eða notið safapressu.
Ef notast er við blandara þarf að nota mjólkurpoka til þess að taka hratið í burtu.

Sellerí:
-Ríkt af K vítamíni, C, B6, kalíum og   fólínsýru
-Kemur í veg fyrir hjartasjúkdóma
-Góð uppspretta andoxunarefna
-Verndar lifrina
-Hjálpar að koma í veg fyrir  þvagfærasýkingar 
-Bætir húðina, sjónina og vitsmunalega   heilsu

Agúrka:
-Bætir minnið
-Vörn gegn bólgum
-Rík af andoxunarefnum, þar á meðal C   vítamíni og beta- karótíni
-Inniheldur margvísileg B vítamín sem   hefur góð áhrif á streitu
-Frábær uppspretta kísils sem er góður   fyrir liðina
-Lækkar kólesteról og háan blóðþrýsting

bottom of page