top of page
Grænt orkuboost

INNIHALD:
2 gul epli
2 sítrónur
4 cm engiferrót
1-2 avokadó
vatn eftir þörfum, ég nota sirka 3/4 bolla

AÐFERÐ:

Blandið öllu saman í góðum blandara.

Njótið með röri!

Engiferrót:
-Góð lækning fyrir ógleði,  meltingartruflanir og lélegt blóðflæði
-Frábær fyrir brjóstsviða, uppþembu   og óreglulegar hægðir
-Lækkar blóðþrýstinginn
-Ótrúlega bólgueyðandi 
-Góð gegn hálsbólgu, kvefi, flensu og   astma 
-Frábær fyrir liðagigt og slitgigt

Sítróna:
-Styrkir ónæmiskerfið
-Hreinsar einnig magann og blóðið 
-Rík af C vítamíni, B6, A og E  vítamíni
-Hjálpar að koma í veg fyrir sykursýki   og hægðatregðu 
-Lækkar háan blóðþrýsting
-Minnkar líkur á heilablóðfalli
-Eykur járnupptöku

bottom of page