
Möndlur:
-Stuðla að heilbrigðri starfsemi heilans
-Góð uppspretta E vítamíns og andoxunarefna
-Koma í veg fyrir sykursýki
-Hjálpa við meltingu og hreinsun líkamans
-Stuðla að heilbrigðum bakteríuvexti í þarmaflórunni
-Viðhalda sterkum beinum og tönnum
-Hjálpar til að viðhalda góðu rakastigi í húðinni
Kanill:
-Stútfullur af andoxunarefnum
-Minnkar magn glúkósa sem fer í blóðið
-Góður gegn sykursýki
-Hefur góð áhrif á taugasjúkdóma
-Hjálpar að koma í veg fyrir tannskemmdir og dregur úr andfýlu
-Góður gegn bakteríu- og sveppasýkingum