top of page
Karrý kínóa pottréttur

INNIHALD:

1 bolli kínóa 
1/3 hvítkálshaus
1/3 blómkálshaus

3 gulrætur

1 laukur

1 rauð paprika

1 1/2 msk karrý

1 1/2 msk italian seasoning 

350 ml vatn

320 ml kókosmjólk í dós 

sjávarsalt og svartur pipar

Grænmetiskrydd

250 g kjúklingabaunir

AÐFERÐ:
Skerið allt í litla bita og setjið í stóran pott ásamt kínóa, kryddum og vökva.
Sjóðið í um það bil 15 mínútur eða þar til vökvinn er gufaður upp.
Ef þið notið eldaðar kjúklingabaunir þá getið þið sett þær í pottinn í restina.
Njótið!

Kínóa:

-Eitt af próteinríkustu fæðu
 sem hægt er að fá

-Inniheldur næstum því tvöfalt
 meira af trefjum en flestar
 aðrar kornvörur

-Inniheldur B2 sem bætir efnaskipti   heilans og í vöðvafrumum

-Er með lágan sykurstuðul sem er gott   til þess að jafna blóðsykurinn

-Ríkt af mikilvægum steinefnum líkt   og járni og magnesíum

-Stútfullt af andoxunarefnum

-Ríkt af B vítamínum, kalsíum
 og kalíum

Gulrætur:

-Rík uppspretta af kalíum sem talið er   auka blóðflæðið

-Innihalda mikið af sótthreinsandi  efnum

-Bæta sjónina

-Að borða gulrót daglega dregur úr  líkum á heilablóðflæði um 68%

-Innihalda mikið af beta-karótíni sem   hjálpar að draga úr líkum á ýmsum   krabbameinum

-Koma reglu á blóðsykurinn þar sem   þær innihalda mikið af karótenóíða

-Auka hárvöxt og þykkja hárið

-Bæta ónæmiskerfið

bottom of page