top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Kasjúhnetumjólk
Geymist í 3-4 daga í kæli
INNIHALD:
1 bolli kasjúhnetur, leggið í bleyti í 4 klst.
3 bollar vatn
2 döðlur (má sleppa)
1 msk lesitín (má sleppa)
1 tsk vanilluduft
smá sjávarsalt
AÐFERÐ:
Setjið kasjúhneturnar og vatnið í góðan blandara og hrærið vel.
Blandið síðan restinni saman við.
Notið mjólkurpoka til þess að sía mjólkina.
Njótið!
Kasjúhnetur:
-Ríkar af magnesíum sem er mikilvægt fyrir beinin
-Koma í veg fyrir gallsteina
-Auðugar af vítamínum líkt og ríbóflavín, pantóþensýru, þíamín og níasín sem koma í veg fyrir blóðleysi
-Stuðla að góðum nætursvefn
-Hjálpa líkama okkar að fullnýta járn og útrýma sindurefnum (e. free radicals)
-Vernda gegn UV geislum sólar og koma í veg fyrir hrörnun í augnbotnum
Vanilla:
-Verndar líkamann gegn skemmdum af völdum sindurefna eða eiturefna
-Inniheldur gífurlegt magn af andoxunarefnum
-Gott fyrir lifrina
-Kemur í veg fyrir bólgur
-Bakteríudrepandi
-Dregur úr bólum á húð
-Hefur verið notað sem hefðubundin lækning fyrir brunasár og önnur sár
-Stuðlar að hraðari hárvexti
bottom of page