RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Kúrbíts "hakk og spaghettí" með valhnetuhakki
INNIHALD:
Spaggettí:
2 kúrbítar (spiralized)
Tómatsósa:
1/2 rauð paprika
1 tómatur
1 msk kaldpressuð ólífuolía
2 msk hrein tómatpúrra
3 döðlur
safinn úr 1/2 sítrónu
1 cm rauður chilli
1/7 rauðlaukur
5 msk vatn
1/2 tsk sjávarsalt
1/2 tsk svartur pipar
Valhnetuhakk:
1 bolli valhnetur (lagðar í bleyti í 4- klst.)
1 msk kaldpressuð ólífuolía
1/2 msk tamari
1 tsk hrein tómatpúrra
3 tsk italian seasoning eða oregano
1 tsk chilliduft
1/4 tsk sjávarsalt
1/8 tsk cayenne pipar
AÐFERÐ:
Spagettí:
Afhýðið kúrbítana með ostaskerara og búið til spagettí úr þeim (e. spiralize)
Tómatsósa:
Blandið öllu saman í blandara eða matvinnsluvél.
Valhnetuhakk:
Blandið öllu saman í matvinnsluvél hrærið rólega saman, kveikja og slökkva til skiptis til þess að valhnetuhakkið blandist ekki of vel saman.
Njótið!
njótið!
Kúrbítur:
-Stútfullur af magnesíum og C vítamíni
-Besta uppsprettan af trefjum
-Hjálpar að koma í veg fyrir hjartaáföll og æðakölkun
-Verndar gegn sýkingum og sjúmdómum
-Bætir sjónina
-Vinnur gegn astma
-Styrkir tennur og bein
Valhnetur:
-Minnka líkurnar á brjósta- og blöðruhálskrabbameini
-Ríkar af omega-3 fitusýrum
-Innihalda amínósýruna L-arginín og því góðar fyrir fólk með hjartasjúkdóma
-Geta hjálpað að koma í veg fyrir lifraskemmdir
-Innihalda sjaldgæf og öflug andoxunarefni
-Ríkar af E vítamíni, fólínsýru og melatóníni
-Góðar fyrir heilann