top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Orkudrykkur
INNIHALD:
1 dl frosin bláber
1/2 ferskur banani
1 avókadó (má sleppa)
1 1/2 msk möndlusmjör
1/2 líter rice milk eða kókosmjólk
AÐFERÐ:
Setjið allt í góðan blandara og hrærið vel.
Avókadó:
-Rík af hollri fitu
-Innihalda 20 mismunandi vítamín og steinefni
-Rík af C og K vítamíni
-Innihalda meira kalíum en bananar
-Geta lækkað kólesteról og þríglýseríð gildi
-Geta hjálpað við upptök og nýtni næringarefna
-Vernda sjónina
-Góð fyrir beinin
bottom of page