top of page
Rauðrófudrykkur

INNIHALD:

1 rauðrófa

3-4 gulrætur

3 cm engifer

1 sítróna, afhýdd

1 sellerístöngull

4 1/2 dl vatn (ef blandari er notaður) 

AÐFERÐ:

Blandið öllu saman í góðum blandara eða notið safapressu.Ef notast er við blandara þarf að nota mjólkurpoka til þess að taka hratið í burtu.

Njótið!

Rauðrófur:

-Notaðar til að meðhöndla  krabbamein í brisi, brjóstum og  blöðruhálskirtli

-Ríkar af C og B vítamíni, trefjum,  kalíum og mangan

-Byggja upp beinin og þar af leiðandi   gott fyrir beinþynningu

-Góðar fyrir Alzheimer sjúkdóm

-Lækka blóðþrýstinginn og vinna gegn   bólgum

Sellerí:
-Ríkt af K vítamíni, C, B6, kalíum og   fólínsýru
-Kemur í veg fyrir hjartasjúkdóma
-Góð uppspretta andoxunarefna
-Verndar lifrina
-Hjálpar að koma í veg fyrir  þvagfærasýkingar 
-Bætir húðina, sjónina og  vitsmunalega heilsu

bottom of page