top of page
Raw chilli borgari
 

INNIHALD:
2 bollar pekanhnetur (lagðar í bleyti í 4-6 klst.)
1 bolli sólblómafræ (lögð í bleyti í 4-6 klst.)
2 rauð chilli
1 1/2 rauðlaukur
3/4 bolli sólþurrkaðir tómatar (lagðir í bleyti)
1 msk tamari sósa
1 tsk sjávarsalt
1 tsk svartur pipar
1/4 bolli vatn (meira ef þarf)

AÐFERÐ:
Setjið pekanhneturnar,  sólblómafræjin, sólþurrkuðu tómatana og  vatnið í matvinnsluvél og blandið vel saman.
Setjið restina út í og hrærið.
Þurrkið í þurrkofni í nokkrar klukkustundir á 42° C.

Sólblómafræ:
-Mjög góð uppspretta E vítamína 
-Lækka kólesteról 
-Innihalda mikið af magnesíum og  róar því taugar, vöðva og æðar
-Góð uppspretta selan, B vítamíns,  fólínsýru og fosfórs
-Vörn gegn hjartasjúkdómum 

Rauðlaukur:
-Einn af bestu uppsprettum  quercetin, það berst gegn  skemmdum vegna sindurefnum   (e. free redicals damage) 
-Góður stuðningur fyrir bein og  bandvefi
-Hjálpar til að koma í veg fyrir  bakteríusýkingu
-Berst gegn krabbameini í ristli,  barkakýli og eggjastokkum

bottom of page