top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Sæt súkkulaðimús
INNIHALD:
1 avókadó
11 döðlur (lagðar í bleyti og afhýddar)
1 tsk vanilluduft
2 msk lífrænt kakóduft
5 msk vatn
AÐFERÐ:
Kjarnahreinsið döðlurnar fyrst og leggið þær svo í bleyti í a.m.k. 10 mínútur og afhýðið þær síðan.
Blandið öllu saman í góðum blandara og nótið!
Avókadó:
-Rík af hollri fitu
-Innihalda 20 mismunandi vítamín og steinefni
-Rík af C og K vítamíni
-Innihalda meira kalíum en bananar
-Geta lækkað kólesteról og þríglýseríð gildi
-Geta hjálpað við upptök og nýtni næringarefna
-Vernda sjónina
Döðlur:
-Ríkar af A vítamínum, B1 og E
-Frábærar fyrir meltinguna
-Góðar fyrir timburmenn
-Innihalda mikið af járni þannig þær eru góðar fyrir blóðleysi
-Æðislegar fyrir hjartað
-Ríkar af magnesíum
bottom of page