Fjarþjálfun
Fjálþjálfun - lyftingarprógram eða heimaprógram
Service Description
Langar þig að breyta um lífsstíl og bæta almenna líðan? Byrja að hreyfa þig eða breyta mataræðinu en veist ekki hvernig er best að byrja? Ég er einkaþjálfari, lærður jógakennari og get aðstoðað þig að byrja. Ég bý til sérhönnuð lyftingar- og æfingaprógröm fyrir fólk á öllum aldri og einnig matarplan. Ég vinn bæði með byrjendum og lengra komnum. Með öllum æfingum fylgir skýringarmyndband, einnig er alltaf hægt að senda mér fyrirspurnir í tölvupósti ef eitthvað er óljóst. Hægt er að velja um ýmislegt sem ætti að henta flestum, hvort sem þú vilt æfa heima í stofu án lóða, til þess að auka styrk, brenna og bæta þolið eða mæta í líkamsræktarstöð til að brenna og byggja upp vöðvavöxt meðal annars. Fyrir lyftingarprógramið þarf einstaklingur að eiga aðild í líkamsræktarstöð eða hafa aðgang að lyftingar- og þoltækjum.
Contact Details
+ 6591662
annafells@uglan.is
, ISL