Heilsuráðgjöf
Service Description
Anna Lind hjálpar þér að læra að hlusta á eigin líkama þar sem allar matarvenjur eru mismunandi fyrir hvern einstakling fyrir sig og eru allir með sínar sérþarfir. Margt sem telst "hollt" hentar kannski ekki fyrir þinn líkama. Ef þú ert orkulaus, þjáist af magavandamálum eða bólgum í líkamanum, vilt léttast, losna undan streitu eða einfaldlega líða betur í eigin líkama þá geturðu haft samband með því að senda póst á annafells@uglan.is. Í langflestum tilfellum veit líkaminn hvað hann er að gera og læknar sig sjálfur úr ýmsum veikindum en við erum stanslaust að koma í veg fyrir það með því að borða óhollan mat sem kemur í veg fyrir að líkaminn geti til dæmis unnið úr bólgum, þar sem bólgur eru uppspretta flestra sjúkdóma, eða jafnvel borða mat sem veldur bólgum í líkamanum eða of mikil lyfjanotkun.
Contact Details
+ 6591662
annafells@uglan.is
, ISL