Hindberja hampshake


Innihald:

  • 1 bolli frosin hindber

  • 1 bolli kókosmjólk

  • 1 skeið (20g) Plantforce Synergy Vanilla Próteinduft

  • 1 bolli hampfræ

Setjið öll innihaldsefni í blandarann og blandið þar til áferðin er góð rjómakennd.

Uppskrift og mynd eftir @astridrasm

Nýlegar færslur

Akralind 3

Anna Lind Fells Snorradóttir

659 1662