Súkkulaði bókhveiti búðingur

March 20, 2019

 

Innihald 

 • 40g bókhveiti flögur

 • 1/2 kúrbítur (rifinn)

 • 120ml möndlumjólk

 • 1/2 tsk kanill

 • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Prótein súkkulaði

Toppings (má sleppa): Valhnetur, hindber, bláber og jarðaber.  

 

Aðferð

 1. Setjið bókhveiti flögurnar og mjólkina í pott og hiti á miðlungs hita.

 2. Bætið kúrbítnum við og hrærið.

 3. Eldið í 5 mínútur þar til grauturinn byrjar að þykkna.

 4. Bætið Plantforce súkkulaði próteininu saman við.

 5. Hitið þar til flögurnar hafa náð góðri áferð.

 6. Setjið í skál og bætið toppings ofan á. 

 

Uppskrift eftir @lovedbylauren

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Nýlegar færslur

March 26, 2019

March 21, 2019

March 20, 2019

March 14, 2018

Please reload

Jóga og hreyfing

Anna Lind Fells Snorradóttir

Líkami og heilsa ehf