Súkkulaði bókhveiti búðingur
Innihald
40g bókhveiti flögur
1/2 kúrbítur (rifinn)
120ml möndlumjólk
1/2 tsk kanill
1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Prótein súkkulaði
Toppings (má sleppa): Valhnetur, hindber, bláber og jarðaber.
Aðferð
Setjið bókhveiti flögurnar og mjólkina í pott og hiti á miðlungs hita.
Bætið kúrbítnum við og hrærið.
Eldið í 5 mínútur þar til grauturinn byrjar að þykkna.
Bætið Plantforce súkkulaði próteininu saman við.
Hitið þar til flögurnar hafa náð góðri áferð.
Setjið í skál og bætið toppings ofan á.
Uppskrift eftir @lovedbylauren