Hirsi próteinkökur

March 20, 2019

Innihald 

  • 130g hirsiflögur

  • 1 skeið (20g) af Plantforce® Synergy Prótein súkkulaði

  • 4 msk tahini (sesamsmjör)

  • 4 msk hnetusmjör

  • 2 þroskaðir bananar

Aðferð

  1. Stilltu ofninn á 180°C.

  2. Blandaðu öllum innihaldsefnunum saman og eftir það geturðu blandað saman rúsínum eða því sem þig dettur í hug.

  3. Bakaðu í 15 mínútur á 180°C. 

Uppskrift og mynd eftir @dyciax

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Nýlegar færslur

March 26, 2019

March 21, 2019

March 20, 2019

March 14, 2018

Please reload

Jóga og hreyfing

Anna Lind Fells Snorradóttir

Líkami og heilsa ehf