Prótínríkur jarðarberjahristingur

March 21, 2019

Innihald
  • 2 lúkur frosin jarðarber

  • 1/2 banani

  • 1 skeið Plantforce vanilluprótín, 20 g

  • 3 dl vegan mjólk, t.d. sykurlaus kókosmjólk

  • 1 dl kókosmjólk í dós, þykki hlutinn

Aðferð

Hráefnin eru sett í blender og blandað þar til silkimjúkt. Einnig getur verið gott að bæta nokkrum klökum út í og blanda þá með.


Uppskrift frá Grænkerar.is 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Nýlegar færslur

March 26, 2019

March 21, 2019

March 20, 2019

March 14, 2018

Please reload

Jóga og hreyfing

Anna Lind Fells Snorradóttir

Líkami og heilsa ehf