Próteinríkur súkkulaði smoothie

March 21, 2019

Innihald 

  • 1 tsk chiafræ

  • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Protein súkkulaði

  • 2 dropar af stevíu (eða 1 banani)

  • 1/2 tsk vanilluduft

  • 3 msk hreint kakóduft

  • 300 ml plöntumjólk

  • Klakar ef vill

Aðferð

  1. Blandaðu öllum innihaldsefnunum saman í blandara og njóttu!

Uppskrift og mynd eftir @carolinefibaek_naturopath

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Nýlegar færslur

March 26, 2019

March 21, 2019

March 20, 2019

March 14, 2018

Please reload

Jóga og hreyfing

Anna Lind Fells Snorradóttir

Líkami og heilsa ehf