Vegan prótein brownie

March 20, 2019

Innihald (sirka 16 stk)

 • 2 dósir af rauðum baunum

 • 2 þroskaðir bananar

 • 90g dökk súkkulaðipata (70-90% cacao)

 • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Prótein súkkulaði

 • 2 msk hreint kakóduft

 • 50g xylitol

 • 20g hörfræ

 • 1 tsk matarsódi

 • 1 tsk kanill

 • Appelsínubörkur

Aðferð

 1. Stilltu ofninn á 190°C.

 2. Settu soðið vatn í skál og hörfræin í skálina og láttu standa í 10 mínútur.

 3. skolaðu baunirnar með sigti.

 4. Settu öll innihaldsefnin, nema súkkulaðiplötuna, í blandara eða matvinnsluvél og hrærðu vel saman til að mynda deig.

 5. Skerðu helminginn af súkkulaðiplötunni í litla og bættu í deigið, blandaðu rólega saman með sleif.

 6. Settu deigið á bökunarplötu (um 20/20 cm) með bökunarpappír.

 7. Bakaðu í 40-50 mínútur.

 8. Bræddu hinn helminginn af súkkulaðiplötunni undir vatnsbaði. Settu það síðan ofan á kökuna þegar hún er tilbúin.

skerið niður eftir stærð.
Geymist í kæli þegar kakan hefur kólnað.

 

Uppskrift eftir @bycjakherkules

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Nýlegar færslur

March 26, 2019

March 21, 2019

March 20, 2019

March 14, 2018

Please reload

Jóga og hreyfing

Anna Lind Fells Snorradóttir

Líkami og heilsa ehf