top of page
Sumarleg smoothie skál

INNIHALD:
2 ferskar nektarínur
1 ferskt mangó

3 frosin jarðaber

1 avokadó

1 dl vegan vanillu jógúrt að eigin vali

1/4 dl rísmjólk

AÐFERÐ:

Setjið allt saman í blandara og hrærið vel. Hægt er að setja hvað sem er á toppinn, ég notaði fíkjur og brómber.
Munið að njóta! :) 

Mangó:

-Bætir sjónina

-Gerir líkamann basískan

-Hjálpar til við að hreinsa stíflaðar  svitaholur og minnkar bólur

-Góð uppspretta af E vítamíni

-Inniheldur mikið af ensímum sem  brjóta niður prótein

-Trefjar í mangó hjálpa til við  meltingu

-Getur dregið úr líkamsfitu og  stjórnað blóðsykrinum

-Inniheldur mikið af C og A   vítamíni

-Rík af steinefnum

bottom of page