
Kasjúhnetur:
-Ríkar af magnesíum sem er mikilvægt fyrir beinin
-Koma í veg fyrir gallsteina
-Auðugar af vítamínum líkt og ríbóflavín, pantóþensýru, þíamín og níasín sem koma í veg fyrirblóðleysi
-Stuðla að góðum nætursvefn
-Hjálpa líkama okkar að fullnýta járn og útrýma sindurefnum (e. free radicals)
-Vernda gegn UV geislum sólar og koma í veg fyrir hrörnun í augnbotnum
Hrátt hunang:
-Dregur úr ofnæmi
-Eykur orku
-Eykur blóðflæði í heilanum
-Dregur úr þynnku
-Frábært hóstalyf
-Getur meðhöndlað sár
-Bætir hársvörðinn
-Eykur orku