Head Massage

Heildrænt
nudd & djúpslökun

ENDURNÝJUN FYRIR LÍKAMA OG SÁL

Heildrænt nudd með Önnu Lind Fells er tegund af “Full Body Massage” þar sem áhersla er lögð á djúpslökun.

Í heildrænu nuddi losum við um stífleika í líkamanum, aukum blóðfæðið, drögum úr bólgum og minnkum streitu.

 

Verð: 11.000 kr fyrir 75 mín (vinsælast)

7.000 kr fyrir 45 mín

Staðsetning: Grandi101 (Fiskislóð 49-51)

ég og söngskál.jpg