top of page

Líkami og heilsa ehf 

Líkami og heilsa ehf var stofnað árið 2018 og hefur það að leiðarljósi að miðla og aðstoða fólk varðandi heilsu, bæði líkamlega og andlega, í gegnum mataræði, hugarfar, lífsstíl, öndun og hreyfingu. Stofnandi og eigandi fyrirtækisins er Anna Lind Fells Snorradóttir.

Anna Lind hefur haft gríðarlegan áhuga á heilsu í mörg ár. Hún var sjálf að berjast við stanslausa magaverki, uppþembu og orkuleysi, hún var mikill sykurfíkill og hugsaði lítið um heilsuna. Einn daginn snéri hún blaðinu við og byrjaði að tileinka sér hollan lífsstíl. 

020319_007 (2).jpg
27573576_838621339676538_695107594774328

Hver er ég?

Anna Lind Fells heiti ég og er eigandi fyrirtækisins Líkami og Heilsa ehf. Ég er menntuð í Functional Medicine eða hagnýtri lækningu frá The School of Applied Functional Medicine í Bandaríkjunum. Þessi fræði leggur áherslu á að finna rótarástæðu sjúkdóma eða vanlíðunar á náttúrulegan hátt, án lyfja. Einnig er ég heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi frá Institute for Integrative Nutrition Health Coach og aðstoða fólk við að ná góðri heilsu. Ég tók nám í hreyfivísindum hjá CHEK institue og stig 2 í Holistic lifestyle coaching eða heildrænni lífsstílsþjálfun.
Ásamt því hef ég lokið námi í einkaþjálfun og tveimur jógakennaranámum, bæði frá Tælandi og Íslandi.

 

Ég hef haft gríðarlegan áhuga á heilsu í mörg ár, bæði andlegri og líkamlegri heilsu og veiti heilsuráðgjöf á Fiskisklóð 49-51 (Granda101) og nudd í Sólir Jógastúdíó. Ég held fyrirlestra, netnámskeið, býð uppá nudd, jóganámskeið, ásamt vellíðunar- & jóga retreati.

~Anna Lind Fells

Menntun og námskeið:
2022 - Deep Tissue massage course hjá Massage Course Europe
2022 - Holistic massage Diploma hjá Massage Course Europe
2019 ... Nám í Applied Functional Medicine hjá SAFM
2019 ... Nám í hreyfivísindum (e. Integrated Movement Science) hjá Chek institute - Stig 2

2019 -  Nám í heildrænni lífsstílsþjálfun (e. Holistic Lifestyle Coaching)  hjá Chek institute - Stig 2
2019 ... Yin Yoga Teacher Training - 30klst
2019 - Útskrifaðist sem Anusara jógakennari frá Shree Yoga á Íslandi - 200klst
2018 - Útskrifaðist sem heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi, frá
   Institute of integrative nutrition í New York
2018 - Námskeið í kuldaþjálfun 
2018 - Útskrifaðist sem Hatha jógakennari frá Samma Karuna jógakennaraskóla í Tælandi - 220klst
2017 - Kláraði nám í einkaþjálfun hjá einkaþjálfaraskóla World Class
2017 - 5 daga hráfæðisnámskeið hjá Kate Magic
Útskrift úr Menntaskólinn við Hamrahlíð af náttúrufræðibraut Líkami og heilsa ehf
Kt. 561018-0810

anna@holistic.is
659 1662

ÞJÓNUSTA Í BOÐI

RÁÐGJÖF - NÆRING - HREYFING - HUGARFAR - LÍFSSTÍLL

Food Blogger

Heilsumarkþjálfun

6 mánaða heilsumarkþjálfun. Notast er við heildræna nálgun að vellíðan, hollum lífsstíl og bættu mataræði. Staðsett í Skeifunni 19.

Laughing Yoga

Jóganámskeið

4 vikna streitulosandi jóganámskeið fyrir byrjendur. Hádegistímar í Kristalhofinu, Síðumúla 15.

H6A8943.jpg

Jóga- & vellíðunarferð

3 nætur á 360 hótel, hollur matur, jóga, fyrirlestrar um heilsu, tónheilun, djúpslökun & nudd.

Fit Woman

Fjarþjálfun

Þú getur valið um heimaprógram, ræktarprógram og matarplan  sem inniheldur hollar uppskriftir

Massage

Nudd

60-90 mín heilsunudd fyrir líkama og sál. Slakandi og endurnýjandi!

Skeifan 19, 2. hæð.

Sjá meira
Document with Pen

5 skipta heilsuráðgjöf

5 tímar í heilsuráðgjöf, 60 mín í senn.

bottom of page