top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Kúrbítsnúðlur
INNIHALD:
Núðlur:
2 kúrbítar
Pestó:
1/2 bolli sólþurrkaðir tómatar
1/2 bolli fersk basilika
1 hvítlauksgeiri
1/2 sítróna, kreist
1/8 bolli kaldpressuð ólífuolía
1/8 bolli vatn
smá sjávarsalt
AÐFERÐ:
Núðlur:
Búið til núðlur úr kúrbítunum með "spiral slicer" (fæst í byggt og búið).
Pestó:
Setjið allt í blandara eða matvinnsluvél og hrærið vel.
Blandið pestóinu saman við núðlurnar og stráið smá hampfræjum yfir.
Kúrbítur:
-Stútfullur af magnesíum og C vítamíni
-Besta uppsprettan af trefjum
-Hjálpar að koma í veg fyrir hjartaáföll og æðakölkun
-Verndar gegn sýkingum og sjúkdómum
-Bætir sjónina
-Vinnur gegn astma
-Styrkir tennur og bein
bottom of page