top of page
RÁÐGJÖF - NUDD - HOLLUR LÍFSSTÍLL
Nektarínu smoothie
INNIHALD:
2 stórar nektarínur
2 dl frosin bláber
6 frosin jarðaber
1 stórt avokadó
1,5 dl rísmjólk
AÐFERÐ:
Setjið allt saman í blandara og hrærið vel. Munið að njóta! :)
Bláber:
-Mjög rík af andoxunarefnum
-Geta verndað gegn skemmdum á DNA
-Hjálpa til með mörg húðvandamál
-Innihalda mikið af trefjum
-Stútfull af B vítamíni og próantósýanídínum
-Mjög góð fyrir hárið
-Geta bætt heilsu hjartans og æðanna
-Bæta og viðhalda góðu minni
Avókadó:
-Rík af hollri fitu
-Innihalda 20 mismunandi vítamín og steinefni
-Rík af C og K vítamíni
-Innihalda meira kalíum en bananar
-Geta lækkað kólesteról og þríglýseríð gildi
-Geta hjálpað við upptök og nýtni næringarefna
-Vernda sjónina
-Góð fyrir beinin
bottom of page