PLANTFORCE PRÓTEIN UPPSKRIFTIR

March 26, 2019

Innihald

 • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Prótein súkkulaði eða vanillu

 • 100g möndlumjöl

 • 2 msk kókosmjöl

 • 1 msk mulin hörfræ 

 • 1/2 tsk matarsódi

 • 1 msk kókospálmasykur

 • 1/2 tsk kanill

 • 2 msk kókosolía

 • 2 tsk agave síróp

 • 1 flax...

March 21, 2019

Innihald 

 • 1 tsk chiafræ

 • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Protein súkkulaði

 • 2 dropar af stevíu (eða 1 banani)

 • 1/2 tsk vanilluduft

 • 3 msk hreint kakóduft

 • 300 ml plöntumjólk

 • Klakar ef vill

Aðferð

 1. Blandaðu öllum innihaldsefnunum saman...

March 21, 2019

Innihald

 • 1 dl möndlumjöl (möndlur settar í blender)

 • 2 dl hafrahveiti (haframjöl sett í blender)

 • 1 msk chia-mjöl (chia fræ sett í blender)

 • 3 dl vegan mjólk, t.d. sojamjólk, möndlumjólk eða haframjólk

 • 1 skeið Plantforce vanilluprótín, 20g

 • 1 lí...

March 21, 2019

Innihald

 • 2 lúkur frosin jarðarber

 • 1/2 banani

 • 1 skeið Plantforce vanilluprótín, 20 g

 • 3 dl vegan mjólk, t.d. sykurlaus kókosmjólk

 • 1 dl kókosmjólk í dós, þykki hlutinn

Aðferð

Hráefnin eru sett í blender og blandað þar til silkimjúkt. Einnig getur...

March 21, 2019

Innihald (um 20 stk)

 • 130gr hafrahveiti (setjið heila hafra í matvinnsluvél eða blandara)

 • 160gr hafrar

 • 1 tsk matarsódi

 • 3 skeiðar Plantforce vanilla próteinduft (60gr)

 • 1 tsk sjávarsalt

 • 1 dl möndlusmjör

 • 6 döðlur

 • 1 dl maple s...

March 21, 2019

Innihald

 • 3 frosnir bananar 

 • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Vanillu prótein

 • Örlítið af plöntumjólk

Aðferð

 1. Settu allt í blandara eða matvinnsluvél og blandaðu þar til mjúkt.

 2. Settu í skál og bættu við þínu uppáhalds toppings, til dæmis kókos...

March 20, 2019

Innihald (sirka 16 stk)

 • 2 dósir af rauðum baunum

 • 2 þroskaðir bananar

 • 90g dökk súkkulaðipata (70-90% cacao)

 • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Prótein súkkulaði

 • 2 msk hreint kakóduft

 • 50g xylitol

 • 20g hörfræ

 • 1 tsk matarsódi

 • 1 tsk...

March 20, 2019

Innihald 

 • 130g hirsiflögur

 • 1 skeið (20g) af Plantforce® Synergy Prótein súkkulaði

 • 4 msk tahini (sesamsmjör)

 • 4 msk hnetusmjör

 • 2 þroskaðir bananar

Aðferð

 1. Stilltu ofninn á 180°C.

 2. Blandaðu öllum innihaldsefnunum saman og eftir það geturðu b...

March 20, 2019

Innihald 

 • 40g bókhveiti flögur

 • 1/2 kúrbítur (rifinn)

 • 120ml möndlumjólk

 • 1/2 tsk kanill

 • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Prótein súkkulaði

Toppings (má sleppa): Valhnetur, hindber, bláber og jarðaber.  

Aðferð

 1. Setjið bókhveiti flögurnar o...

March 14, 2018

Innihald:

 • 1 bolli frosin hindber 

 • 1 bolli kókosmjólk

 • 1 skeið (20g) Plantforce Synergy Vanilla Próteinduft

 • 1 bolli hampfræ

Setjið öll innihaldsefni í blandarann og blandið þar til áferðin er góð rjómakennd.
 

Uppskrift og mynd eftir @astridrasm 

March 14, 2018

Innihald

 • Frosin hindber

 • Frosin trönuber

 • Frosin kirsuber

 • Hrátt kakóduft

 • Smá kókospálmasykur

 • Hörfræ

 • 1 skeið (20g) Plantforce® Synergy Náttúrulegt prótein

 • Örlítið af plöntumjólk

Aðferð

 1. Settu allt í blandara og blandaðu þar t...

January 30, 2018

Plantforce® Synergy próteinin eru sérstaklega ætluð þeim sem eru meðvituð um heilsuna og í leit af próteinum sem eru vegan ásamt því að vera í háum gæðaflokki og bragðast vel. Próteinin eru laus við öll aukaefni og er einungis notast við gæðahráefni frá náttúrunni.

Pl...

Please reload

Nýlegar færslur

March 26, 2019

March 21, 2019

March 20, 2019

March 14, 2018

Please reload

Jóga og hreyfing

Anna Lind Fells Snorradóttir

Líkami og heilsa ehf