Hollar og góðar vegan uppskriftir 

Ég hef verið vegan síðan 2014 og vil deila með ykkur mínum uppáhalds vegan uppskriftum. Það þýðir að þær innihalda engar dýraafurðir, hvorki kjöt, egg, né mjólkurafurðir.  Þær eru mjög hollar og fullkomnar fyrir þig ef þú vilt hollan mat sem er á sama tíma ótrúlega bragðgóður. Ef sætindaþörfin gerir vart við sig þá má einnig finna helling af uppskriftum sem slá á hana, t.d. sykurlausar kókoskúlur þar sem döðlur eru  notaðar í staðinn fyrir sykur. Allar uppskriftirnar eru sykurlausar, innihalda ekkert hveiti, ger eða annan unnin mat. Örfáar uppskriftir innihalda þó náttúrulega sætu líkt og kókospálmasykur þar sem hann hækkar blóðsykurinn ekki eins mikið, en honum er alltaf hægt að sleppa.

Prótein uppskriftir
Sumarleg smoothie skál
Yndisleg tómatsúpa
Bláberjasmoothie
Döðlugott
Auðveldar kókoskúlur
Sæt súkkulaðimús
Hollari jarðaberjakaka
Vegan Tikka Masala
Grænn ofurdrykkur
Ofursúkkulaðiklattar
Pina colada smoothie skál
Súkkulaðikaka
Kúrbíts "hakk og spaghettí"
Prótein súkkulaðibitakökur
Grænn súperþeytingur
Kókosjógúrt með bláberjum
Hollar gulrótarmúffur
Karamellu- og súkkulaðikaka
Hollari kínóa súkkulaðiabitar
Berja próteinskál
Möndlusmjólk
Avokadó myntuís með súkkulaðibitum
Dásamlegar kókoskúlur
Rjómakennd súkkulaðikaka
Nektarínu smoothie
Bygg pottréttur
Hampmjólk
Kúrbítsnúðlur
Acai smoothie skál
Sýna meira

Jóga og hreyfing

Anna Lind Fells Snorradóttir

Líkami og heilsa ehf